Ísland er enn töluvert undir meðaltali í Evrópulanda þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja sem fengið hafa markaðsleyfi í Evrópu. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri samantekt…
Aðalfundur Frumtaka var haldinn á Vox Club í Reykjavík 20. mars síðastliðinn. Ný stjórn Frumtaka ásamt framkvæmdastjóra. Frá vinstri: Sigrún Helga Sveinsdóttir, Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir, Helga Ósk Hannesdóttir, Sólveig Björk…
Sú staðreynd að á Íslandi eru færri lyf með markaðsleyfi og nýskráning lyfja gengur hægar en í nágrannalöndunum veldur margvíslegum vanda í íslensku heilbrigðiskerfi. Til þess að tryggja sjúklingum aðgang…
Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, í bás samtakanna á Læknadögum 2024 sem fram fóru í Hörpu í Reykjavík 15.-19. janúar 2024. „Nú er lokið vel heppnuðum Læknadögum, sem staðið hafa…
Frumtök deila áhyggjum sem Lyfjastofnun og fleiri hafa lýst af fjölgun undanþágulyfja. Í síðasta tölublaði Læknablaðsins er lýst hvernig undanþágulyfjum hefur hér fjölgað síðustu ár og að stór hluti lyfjanna…
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ásamt Norðurlandaþjóðunum hefur boðað til kynningarfundar um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum. Markmið fundarins er að kynna fyrir haghöfum nýlega reglugerð ESB um heilbrigðistæknimat, innleiðingu hennar og hvað…
Ísland er töluvert undir meðaltali Evrópuríkja þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja þegar þau hafa fengið markaðsleyfi í Evrópu. Á hinum Norðurlöndunum eru ný lyf almennt markaðssett fyrr en Evrópumeðaltalið…
Ný stjórn Frumtaka ásamt framkvæmdastjóra: Helga Ósk Hannesdóttir, Guðfinna Kristófersdóttir, Þyri Emma Þorsteinsdóttir, Jakob Falur Garðarsson, Sigrún Helga Sveinsdóttir, Áslaug Guðný Jónsdóttir, Sólveig Björk Einarsdóttir, og Andrea Ingimundardóttir. Ný stjórn…