EFPIA, samtök frumlyfjaframleiðenda í Evrópu, hafa gefið út hvítbók með tillögum svo tryggja megi sem kostur er skilvirkni og sjálfbærni í opinberum innkaupum á lyfjum í löndum á evrópska efnahagssvæðinu.…
LMI, samtök lyfjafyrirtækja í Noregi, hafa birt á vef sínum grein þar sem fjallað er um áhrif þess að Noregur, eitt ríkasta land heims, krefst þess að fá keypt lyf…
Ör þróun á sviði líftæknilyfja og genameðferðar (e. Advanced Therapy Medicinal Products, eða ATMP) getur haft mikil áhrif á líf sjúklinga og á stundum kallað á alveg nýja nálgun í…
Samsett mynd. Útgjöld vegna lyfja eru vanáætluð í fjárlögum næsta árs sem til umfjöllunar eru á Alþingi. „Ein afleiðing af ítrekaðri vanáætlun er að stjórnvöld grípi reglubundið til vanhugsaðra niðurskurðaraðgerða…
Nathalie Moll, framkvæmdastjóri EFPIA, hefur stigið inn í umræðu um einkaleyfi lyfja og mikilvægi þeirra fyrir framþróun í lyfjageira. Mynd/Samsett-EFPIA Hugverkaréttur er einn þeirra þátta sem leika lykilhlutverk við þróun…
Fjallað var um afléttingu hafta á Íslandi í fjölmiðlum víða um heim. Hér hefur bólusetning gengið afar vel. Ástæða er til að fagna þeim stórkostlega áfanga sem náð var hér…
Í umsögn Frumtaka um lyfjaverðstefnu, tillögur að bættri lyfjaumsýslu hins opinbera, í Samráðsgátt stjórnvalda eru lagðar til aðgerðir í nokkrum liðum. Ber þar hæst að lyfjaverðstefna hins opinbera taki mið…
Ný stjórn Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, er einvörðungu skipuð konum. Ný stjórn var kosin á aðalfundi Frumtaka sem fór fram 18. mars sl. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar verður eftir…
Um þessar mundir eru 15 ár liðin frá því Frumtök, samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, voru stofnuð. Til stóð að minnast tímamótanna með ýmsum hætti, en viðbúnaður vegna kórónuveirunnar hefur óneitanlega…
Evrópusamtök frumlyfjaframleiðenda, EFPIA, segja þrjú höfuðatriði standa upp úr við framleiðslu á bóluefnum gegn COVID-19. Áherslu á notkun bestu fáanlegu þekkingar og tækni, að öryggi sé tryggt og að dreifing…
Fallið var frá breytingum sem boðaðar voru fyrir áramót í nýrri reglugerð um lyfjaverð og hefðu sett lyfjamarkað á Íslandi í uppnám. Rétt fyrir jól féllst heilbrigðisráðuneytið á gagnrýni þá,…
„Við sýnum því auðvitað skilning að það sé uppi aðhaldskrafa núna en þá væri nær að nálgast viðfangsefnið með því að ræða þá lyfjaflokka sem hafa valdið mestu hækkununum í…