Hans Tómas Björnsson, prófessor og yfirlæknir sameindaerfðafræðideildar, Landspítala. Rannsóknir sem unnar hafa verið á erfðamengi Íslendinga fela í sér möguleika…
Ný stjórn Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, er einvörðungu skipuð konum. Ný stjórn var kosin á aðalfundi Frumtaka sem fór fram 18. mars sl. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar verður eftir…
Um þessar mundir eru 15 ár liðin frá því Frumtök, samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, voru stofnuð. Til stóð að minnast tímamótanna með ýmsum hætti, en viðbúnaður vegna kórónuveirunnar hefur óneitanlega…
Evrópusamtök frumlyfjaframleiðenda, EFPIA, segja þrjú höfuðatriði standa upp úr við framleiðslu á bóluefnum gegn COVID-19. Áherslu á notkun bestu fáanlegu þekkingar og tækni, að öryggi sé tryggt og að dreifing…
Fallið var frá breytingum sem boðaðar voru fyrir áramót í nýrri reglugerð um lyfjaverð og hefðu sett lyfjamarkað á Íslandi í uppnám. Rétt fyrir jól féllst heilbrigðisráðuneytið á gagnrýni þá,…
„Við sýnum því auðvitað skilning að það sé uppi aðhaldskrafa núna en þá væri nær að nálgast viðfangsefnið með því að ræða þá lyfjaflokka sem hafa valdið mestu hækkununum í…
Íslandi hefur verið tryggður aðgangur að fimm nýjum bóluefnum við kórónuveirunni, Covid-19, sem komin eru langt í þróun. Þetta eru bóluefni frá frumlyfjaframleiðendunum Pfizer, Janssen Pharmaceutica, AstraZeneca og Sanofi, GSK…
Nokkur tímamót urðu þegar Alþingi samþykkti ný lyfjalög á fundi sínum í gær, 29. júní. Lögin sem taka gildi um næstu áramót koma í stað laga frá 1994. Þau bera…
Í frétt á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að „ný og kostnaðarsöm“ lyf séu jafnan mun dýrari hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum. „Að því er við best vitum er…
Um síðastliðin mánaðamót tók gildi ákvörðun Lyfjagreiðslunefndar um aukinn stuðning við veltulítil lyf. Ákvörðun nefndarinnar felur í sér heimild til hærri álagningar á veltulítil lyf, en viðmiðið, sem verið hefur…
Samtök og fyrirtæki í lyfjaiðnaði leggja áherslu á þrjú meginsvið í baráttunni við COVID-19. Í fyrsta lagi er það leitin að nýju bóluefni, í öðru lagi greining og meðferð við…
Undanþága sem Samkeppniseftirlitið hefur veitt fyrir samstarfi keppinauta á vettvangi innflutnings og dreifingar á lyfjum gildir til loka maí á þessu ári. Farið var fram á undanþáguna og hún veitt…
Við setningu Læknadaga 2020 í Hörpu skrifuðu Reynir Arngrímsson formaður Læknafélags Íslands og Jakob Falur Garðarsson framkvæmdastjóri Frumtaka undir uppfærðan samning um samskipti lækna og fyrirtækja sem framleiða og flytja…