Skip to main content
Fréttir

Góðir hlutir gerast hægt

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti nýverið fyrir frumvarpi til nýrra Lyfjalaga á Alþingi og hefur málið nú gengið til velferðarnefndar þingsins. Gildandi lyfjalög eru komin til ára sinna. Frumvarpið sem nú…
Jakob Falur Garðarsson
10. desember 2019
Fréttir

Spurningar vakna

„Hvaða stofnun ríkisins á að sinna núverandi hlutverki þjónustufyrirtækjanna? Er það Landspítalinn sem á að taka að sér starfsemi einkafyrirtækja eða á að endurreisa Lyfjaverzlun ríkisins, sem var lögð niður…
Fréttir

Lyfjaverðskrá gefin út vikulega

Frumtök hafa hvatt lyfjagreiðslunefnd til að taka til skoðunar breytta framkvæmd við útgáfu verðskrár lyfja með tíðari birtingu. Núverandi reglugerð gerir ráð fyrir því að lyfjagreiðslunefnd gefi mánaðarlega út lyfjaverðsrá…
Jakob Falur Garðarsson
18. janúar 2019
Fréttir

Í upphafi skyldi endinn skoða

Kynningarfundur vegna sameiginlegs lyfjakaupaútboðs Noregs, Danmerkur og Íslands, fór fram í Kaupmannahöfn síðastliðinn föstudag. Ísland hefur ekki áður verið þátttakandi í sameiginlegu útboði af þessu tagi. Gert er ráð fyrir…
Jakob Falur Garðarsson
2. október 2018
Fréttir

Betrumbætt upplýsingagjöf

Meðal aðgerða sem ráðist verður í til að draga úr líkum á lyfjaskorti eru á endurbætur á tilkynningarformi vegna fyrirséðs skorts. Lyfjastofnun átti í vikunni fund með fulltrúum lyfjaframleiðenda og…
Jakob Falur Garðarsson
28. september 2018