Frumtök deila áhyggjum sem Lyfjastofnun og fleiri hafa lýst af fjölgun undanþágulyfja. Í síðasta tölublaði Læknablaðsins er lýst hvernig undanþágulyfjum…
Um síðastliðin mánaðamót tók gildi ákvörðun Lyfjagreiðslunefndar um aukinn stuðning við veltulítil lyf. Ákvörðun nefndarinnar felur í sér heimild til hærri álagningar á veltulítil lyf, en viðmiðið, sem verið hefur…
Samtök og fyrirtæki í lyfjaiðnaði leggja áherslu á þrjú meginsvið í baráttunni við COVID-19. Í fyrsta lagi er það leitin að nýju bóluefni, í öðru lagi greining og meðferð við…
Undanþága sem Samkeppniseftirlitið hefur veitt fyrir samstarfi keppinauta á vettvangi innflutnings og dreifingar á lyfjum gildir til loka maí á þessu ári. Farið var fram á undanþáguna og hún veitt…
Við setningu Læknadaga 2020 í Hörpu skrifuðu Reynir Arngrímsson formaður Læknafélags Íslands og Jakob Falur Garðarsson framkvæmdastjóri Frumtaka undir uppfærðan samning um samskipti lækna og fyrirtækja sem framleiða og flytja…
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mælti nýverið fyrir frumvarpi til nýrra Lyfjalaga á Alþingi og hefur málið nú gengið til velferðarnefndar þingsins. Gildandi lyfjalög eru komin til ára sinna. Frumvarpið sem nú…
Samtök lyfjaframleiðenda í Evrópu, EFPIA, sendu nýverið frá sér ályktun þar sem fjallað var um viðbrögð lyfjageirans vegna dæma um lyfjaskort um heim allan. Bent er á að áhyggjur af…
Endurskoða þarf verðlagshömlur sem settar eru á lyf að því er fram kemur í nýrri umfjöllun Viðskiptablaðsins. Vitnað er til skýrslu Hagfræðistofnunar um lyfjamarkaðinn. Í skýrslunni er sagt koma fram…
„Hvaða stofnun ríkisins á að sinna núverandi hlutverki þjónustufyrirtækjanna? Er það Landspítalinn sem á að taka að sér starfsemi einkafyrirtækja eða á að endurreisa Lyfjaverzlun ríkisins, sem var lögð niður…
Aukning er í notkun og þróun líftæknilyfja líkt og nýverið kom fram í viðtali fréttastofu RÚV við Kolbein Guðmundsson, yfirlækni hjá Lyfjastofnun. Hér kunna að vera ónýtt tækifæri til vaxtar…
„Mörg mál og merkileg voru til umræðu á vel heppnuðum Læknadögum sem lauk nýverið,“ segir Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, sem venju samkvæmt tóku þátt í viðburðinum. „Góð lyf eru…
Frumtök, samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, hafa hvatt lyfjagreiðslunefnd til að taka til skoðunar breytta framkvæmd við útgáfu verðskrár lyfja. Núverandi reglugerð gerir ráð fyrir því að lyfjagreiðslunefnd gefi mánaðarlega út…