Staðan enn dapurleg við innleiðingu nýrra lyfja
Í umsögn Frumtaka um lyfjaverðstefnu, tillögur að bættri lyfjaumsýslu hins opinbera, í Samráðsgátt stjórnvalda eru lagðar til aðgerðir í nokkrum liðum. Ber þar hæst að lyfjaverðstefna hins opinbera taki mið…
Óli Kr. Ármannsson19. apríl 2021