Af 173 nýjum lyfjum sem fengu markaðsleyfi í Evrópu á árunum 2020 til 2023 hafa 59, eða 34 prósent, formlega verið tekin í notkun á Íslandi. Þýskaland hefur tekið flest…
Ísland er enn töluvert undir meðaltali í Evrópulanda þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja sem fengið hafa markaðsleyfi í Evrópu. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri samantekt…
Í umsögn Frumtaka um lyfjaverðstefnu, tillögur að bættri lyfjaumsýslu hins opinbera, í Samráðsgátt stjórnvalda eru lagðar til aðgerðir í nokkrum liðum. Ber þar hæst að lyfjaverðstefna hins opinbera taki mið…