Einungis konur í nýrri stjórn Frumtaka
Ný stjórn Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, er einvörðungu skipuð konum. Ný stjórn var kosin á aðalfundi Frumtaka sem fór fram 18. mars sl. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar verður eftir…
Óli Kr. Ármannsson22. mars 2021