Af 173 nýjum lyfjum sem fengu markaðsleyfi í Evrópu á árunum 2020 til 2023 hafa 59, eða 34 prósent, formlega verið tekin í notkun á Íslandi. Þýskaland hefur tekið flest…
Ísland er enn töluvert undir meðaltali í Evrópulanda þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja sem fengið hafa markaðsleyfi í Evrópu. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri samantekt…
Hans Tómas Björnsson, prófessor og yfirlæknir sameindaerfðafræðideildar, Landspítala. Rannsóknir sem unnar hafa verið á erfðamengi Íslendinga fela í sér möguleika til upptöku og rannsókna á byltingarkenndum nýjum lyfjum og meðferðum,…