Ísland er enn töluvert undir meðaltali í Evrópulanda þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja sem fengið hafa markaðsleyfi í Evrópu. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri samantekt…
Ísland er töluvert undir meðaltali Evrópuríkja þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja þegar þau hafa fengið markaðsleyfi í Evrópu. Á hinum Norðurlöndunum eru ný lyf almennt markaðssett fyrr en Evrópumeðaltalið…
Hans Tómas Björnsson, prófessor og yfirlæknir sameindaerfðafræðideildar, Landspítala. Rannsóknir sem unnar hafa verið á erfðamengi Íslendinga fela í sér möguleika til upptöku og rannsókna á byltingarkenndum nýjum lyfjum og meðferðum,…
Frumtök - samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, heilbrigðisráðuneytið og Landspítali standa að ráðstefnu um þau tækifæri og áskoranir sem felast í gena- og frumumeðferð (e. Advanced Therapy Medicinal Products eða ATMP).…
Í kjölfar útgáfu mats POLITICO Pro á innleiðingu breytinga í lyfjalöggjöf Evrópusambandsins birti Nathalie Moll, framkvæmdastjóri EFPIA - samtaka frumlyfjaframleiðenda í Evrópu, nýverið grein í POLITICO, þar sem hún rýnir…
EFPIA, samtök frumlyfjaframleiðenda í Evrópu, hafa gefið út hvítbók með tillögum svo tryggja megi sem kostur er skilvirkni og sjálfbærni í opinberum innkaupum á lyfjum í löndum á evrópska efnahagssvæðinu.…
Ör þróun á sviði líftæknilyfja og genameðferðar (e. Advanced Therapy Medicinal Products, eða ATMP) getur haft mikil áhrif á líf sjúklinga og á stundum kallað á alveg nýja nálgun í…
Nathalie Moll, framkvæmdastjóri EFPIA, hefur stigið inn í umræðu um einkaleyfi lyfja og mikilvægi þeirra fyrir framþróun í lyfjageira. Mynd/Samsett-EFPIA Hugverkaréttur er einn þeirra þátta sem leika lykilhlutverk við þróun…