Af 173 nýjum lyfjum sem fengu markaðsleyfi í Evrópu á árunum 2020 til 2023 hafa 59, eða 34 prósent, formlega verið tekin í notkun á Íslandi. Þýskaland hefur tekið flest…
Ísland er enn töluvert undir meðaltali í Evrópulanda þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja sem fengið hafa markaðsleyfi í Evrópu. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri samantekt…
Frumtök deila áhyggjum sem Lyfjastofnun og fleiri hafa lýst af fjölgun undanþágulyfja. Í síðasta tölublaði Læknablaðsins er lýst hvernig undanþágulyfjum hefur hér fjölgað síðustu ár og að stór hluti lyfjanna…
Í kjölfar útgáfu mats POLITICO Pro á innleiðingu breytinga í lyfjalöggjöf Evrópusambandsins birti Nathalie Moll, framkvæmdastjóri EFPIA - samtaka frumlyfjaframleiðenda í Evrópu, nýverið grein í POLITICO, þar sem hún rýnir…
Fjallað var um afléttingu hafta á Íslandi í fjölmiðlum víða um heim. Hér hefur bólusetning gengið afar vel. Ástæða er til að fagna þeim stórkostlega áfanga sem náð var hér…
Um þessar mundir eru 15 ár liðin frá því Frumtök, samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, voru stofnuð. Til stóð að minnast tímamótanna með ýmsum hætti, en viðbúnaður vegna kórónuveirunnar hefur óneitanlega…