Ísland er töluvert undir meðaltali Evrópuríkja þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja þegar þau hafa fengið markaðsleyfi í Evrópu. Á hinum Norðurlöndunum eru ný lyf almennt markaðssett fyrr en Evrópumeðaltalið…
Ný stjórn Frumtaka ásamt framkvæmdastjóra: Helga Ósk Hannesdóttir, Guðfinna Kristófersdóttir, Þyri Emma Þorsteinsdóttir, Jakob Falur Garðarsson, Sigrún Helga Sveinsdóttir, Áslaug Guðný Jónsdóttir, Sólveig Björk Einarsdóttir, og Andrea Ingimundardóttir. Ný stjórn…
Hans Tómas Björnsson, prófessor og yfirlæknir sameindaerfðafræðideildar, Landspítala. Rannsóknir sem unnar hafa verið á erfðamengi Íslendinga fela í sér möguleika til upptöku og rannsókna á byltingarkenndum nýjum lyfjum og meðferðum,…
Frumtök - samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, heilbrigðisráðuneytið og Landspítali standa að ráðstefnu um þau tækifæri og áskoranir sem felast í gena- og frumumeðferð (e. Advanced Therapy Medicinal Products eða ATMP).…
EFPIA, samtök frumlyfjaframleiðenda í Evrópu, hafa gefið út hvítbók með tillögum svo tryggja megi sem kostur er skilvirkni og sjálfbærni í opinberum innkaupum á lyfjum í löndum á evrópska efnahagssvæðinu.…
LMI, samtök lyfjafyrirtækja í Noregi, hafa birt á vef sínum grein þar sem fjallað er um áhrif þess að Noregur, eitt ríkasta land heims, krefst þess að fá keypt lyf…
Ör þróun á sviði líftæknilyfja og genameðferðar (e. Advanced Therapy Medicinal Products, eða ATMP) getur haft mikil áhrif á líf sjúklinga og á stundum kallað á alveg nýja nálgun í…
Samsett mynd. Útgjöld vegna lyfja eru vanáætluð í fjárlögum næsta árs sem til umfjöllunar eru á Alþingi. „Ein afleiðing af ítrekaðri vanáætlun er að stjórnvöld grípi reglubundið til vanhugsaðra niðurskurðaraðgerða…
Nathalie Moll, framkvæmdastjóri EFPIA, hefur stigið inn í umræðu um einkaleyfi lyfja og mikilvægi þeirra fyrir framþróun í lyfjageira. Mynd/Samsett-EFPIA Hugverkaréttur er einn þeirra þátta sem leika lykilhlutverk við þróun…
Fjallað var um afléttingu hafta á Íslandi í fjölmiðlum víða um heim. Hér hefur bólusetning gengið afar vel. Ástæða er til að fagna þeim stórkostlega áfanga sem náð var hér…