Fjallað var um afléttingu hafta á Íslandi í fjölmiðlum víða um heim. Hér hefur bólusetning gengið afar vel. Ástæða er til að fagna þeim stórkostlega áfanga sem náð var hér…
Í umsögn Frumtaka um lyfjaverðstefnu, tillögur að bættri lyfjaumsýslu hins opinbera, í Samráðsgátt stjórnvalda eru lagðar til aðgerðir í nokkrum liðum. Ber þar hæst að lyfjaverðstefna hins opinbera taki mið…
Um þessar mundir eru 15 ár liðin frá því Frumtök, samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, voru stofnuð. Til stóð að minnast tímamótanna með ýmsum hætti, en viðbúnaður vegna kórónuveirunnar hefur óneitanlega…