Ísland er enn töluvert undir meðaltali í Evrópulanda þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja sem fengið hafa markaðsleyfi í Evrópu. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri samantekt…
Frumtök deila áhyggjum sem Lyfjastofnun og fleiri hafa lýst af fjölgun undanþágulyfja. Í síðasta tölublaði Læknablaðsins er lýst hvernig undanþágulyfjum hefur hér fjölgað síðustu ár og að stór hluti lyfjanna…
Nathalie Moll, framkvæmdastjóri EFPIA, hefur stigið inn í umræðu um einkaleyfi lyfja og mikilvægi þeirra fyrir framþróun í lyfjageira. Mynd/Samsett-EFPIA Hugverkaréttur er einn þeirra þátta sem leika lykilhlutverk við þróun…
Fjallað var um afléttingu hafta á Íslandi í fjölmiðlum víða um heim. Hér hefur bólusetning gengið afar vel. Ástæða er til að fagna þeim stórkostlega áfanga sem náð var hér…
Í umsögn Frumtaka um lyfjaverðstefnu, tillögur að bættri lyfjaumsýslu hins opinbera, í Samráðsgátt stjórnvalda eru lagðar til aðgerðir í nokkrum liðum. Ber þar hæst að lyfjaverðstefna hins opinbera taki mið…
Ný stjórn Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, er einvörðungu skipuð konum. Ný stjórn var kosin á aðalfundi Frumtaka sem fór fram 18. mars sl. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar verður eftir…
Um þessar mundir eru 15 ár liðin frá því Frumtök, samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, voru stofnuð. Til stóð að minnast tímamótanna með ýmsum hætti, en viðbúnaður vegna kórónuveirunnar hefur óneitanlega…