Skip to main content
Category

Fréttir

Fréttir

Lyfjaverðskrá gefin út vikulega

Frumtök hafa hvatt lyfjagreiðslunefnd til að taka til skoðunar breytta framkvæmd við útgáfu verðskrár lyfja með tíðari birtingu. Núverandi reglugerð gerir ráð fyrir því að lyfjagreiðslunefnd gefi mánaðarlega út lyfjaverðsrá…
Jakob Falur Garðarsson
18. janúar 2019
Fréttir

Í upphafi skyldi endinn skoða

Kynningarfundur vegna sameiginlegs lyfjakaupaútboðs Noregs, Danmerkur og Íslands, fór fram í Kaupmannahöfn síðastliðinn föstudag. Ísland hefur ekki áður verið þátttakandi í sameiginlegu útboði af þessu tagi. Gert er ráð fyrir…
Jakob Falur Garðarsson
2. október 2018
Fréttir

Betrumbætt upplýsingagjöf

Meðal aðgerða sem ráðist verður í til að draga úr líkum á lyfjaskorti eru á endurbætur á tilkynningarformi vegna fyrirséðs skorts. Lyfjastofnun átti í vikunni fund með fulltrúum lyfjaframleiðenda og…
Jakob Falur Garðarsson
28. september 2018
Fréttir

Framlög til R&D hafa aukist

Fjárfesting lyfjaframleiðenda í rannsóknum og þróun (R&D) hefur farið vaxandi hér á landi undanfarin ár. Vegur þar þungt fjárfesting Novartis, að því er lesa má úr gögnum um samskipti lyfjafyrirtækja…
Jakob Falur Garðarsson
9. september 2018
Fréttir

Uppgötvanir í 40 ár

Í tilefni af 40 ára afmæli Evrópusamtaka fyrirtækja og samtaka í lyfjaiðnaði (EFPIA) hafa samtökin birt myndband undir yfirskriftinni „Mannsaldur uppgötvana“. Í myndbandinu er vakin athygli á mörgu því sem…
Fréttir

Mörg og stundum flókin verkefni

Þjónustufyrirtæki á íslenskum lyfjamarkaði þurfa að uppfylla margvíslegar kröfur um aðgengi og meðferð lyfja sem fengin eru til landsins frá alþjóðlegum lyfjaframleiðendum. Greiðandi þjónustunnar er oftar en ekki íslenska ríkið,…