Ísland er enn töluvert undir meðaltali í Evrópulanda þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja sem fengið hafa markaðsleyfi í Evrópu. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýrri samantekt…
Sú staðreynd að á Íslandi eru færri lyf með markaðsleyfi og nýskráning lyfja gengur hægar en í nágrannalöndunum veldur margvíslegum vanda í íslensku heilbrigðiskerfi. Til þess að tryggja sjúklingum aðgang…
LMI, samtök lyfjafyrirtækja í Noregi, hafa birt á vef sínum grein þar sem fjallað er um áhrif þess að Noregur, eitt ríkasta land heims, krefst þess að fá keypt lyf…
Ör þróun á sviði líftæknilyfja og genameðferðar (e. Advanced Therapy Medicinal Products, eða ATMP) getur haft mikil áhrif á líf sjúklinga og á stundum kallað á alveg nýja nálgun í…
Fjallað var um afléttingu hafta á Íslandi í fjölmiðlum víða um heim. Hér hefur bólusetning gengið afar vel. Ástæða er til að fagna þeim stórkostlega áfanga sem náð var hér…