Frumtök deila áhyggjum sem Lyfjastofnun og fleiri hafa lýst af fjölgun undanþágulyfja. Í síðasta tölublaði Læknablaðsins er lýst hvernig undanþágulyfjum hefur hér fjölgað síðustu ár og að stór hluti lyfjanna…
Hans Tómas Björnsson, prófessor og yfirlæknir sameindaerfðafræðideildar, Landspítala. Rannsóknir sem unnar hafa verið á erfðamengi Íslendinga fela í sér möguleika til upptöku og rannsókna á byltingarkenndum nýjum lyfjum og meðferðum,…