Stjórnvöld standa við stefnuna

Framlög til lyfjamála aukast um 1.357 milljónir króna milli 2018 og 2019 samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi og verða ríflega 19 milljarðar króna. Með aukningunni virðist tekið tilliti til gengisþróunar og annarra…
Jakob Falur Garðarsson11. september 2018