Liðka þarf fyrir skráningu lyfja

Frumtök deila áhyggjum sem Lyfjastofnun og fleiri hafa lýst af fjölgun undanþágulyfja. Í síðasta tölublaði Læknablaðsins er lýst hvernig undanþágulyfjum hefur hér fjölgað síðustu ár og að stór hluti lyfjanna…
Óli Kr. Ármannsson19. september 2023
Sameiginleg yfirlýsing norrænu samtaka frumlyfjaframleiðenda

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ásamt Norðurlandaþjóðunum hefur boðað til kynningarfundar um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum. Markmið fundarins er að kynna fyrir haghöfum nýlega reglugerð ESB um heilbrigðistæknimat, innleiðingu hennar og hvað…
Jakob Falur Garðarsson10. maí 2023
Ísland er neðarlega á lista

Ísland er töluvert undir meðaltali Evrópuríkja þegar kemur að markaðssetningu nýrra lyfja þegar þau hafa fengið markaðsleyfi í Evrópu. Á hinum Norðurlöndunum eru ný lyf almennt markaðssett fyrr en Evrópumeðaltalið…
Óli Kr. Ármannsson2. maí 2023
Ný stjórn Frumtaka

Ný stjórn Frumtaka ásamt framkvæmdastjóra: Helga Ósk Hannesdóttir, Guðfinna Kristófersdóttir, Þyri Emma Þorsteinsdóttir, Jakob Falur Garðarsson, Sigrún Helga Sveinsdóttir, Áslaug Guðný Jónsdóttir, Sólveig Björk Einarsdóttir, og Andrea Ingimundardóttir. Ný stjórn…
Óli Kr. Ármannsson29. mars 2023
Ísland gæti hentað til rannsókna og þróunar á ATMP

Hans Tómas Björnsson, prófessor og yfirlæknir sameindaerfðafræðideildar, Landspítala. Rannsóknir sem unnar hafa verið á erfðamengi Íslendinga fela í sér möguleika til upptöku og rannsókna á byltingarkenndum nýjum lyfjum og meðferðum,…
Óli Kr. Ármannsson17. mars 2023
Hvað má bylting á sviði læknavísinda kosta?

Hvað má bylting á sviði læknavísinda kosta?, er yfirskrift greinar sem Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, skrifar á Vísi, og fjallar þar um álitaefni tengd ATMP gena- og frumumeðferð og…
Óli Kr. Ármannsson8. mars 2023
Ræða byltingu í læknavísindum

Frumtök - samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, heilbrigðisráðuneytið og Landspítali standa að ráðstefnu um þau tækifæri og áskoranir sem felast í gena- og frumumeðferð (e. Advanced Therapy Medicinal Products eða ATMP).…
Óli Kr. Ármannsson21. febrúar 2023
Nýtt merki – ný ásýnd

Eins og glöggir lesendur síðunnar taka eftir er komið nýtt merki fyrir samtökin okkar og uppfærð ásýnd hér á vefnum. Og það er með ákveðnu stolti sem við setjum nú…
Jakob Falur Garðarsson1. nóvember 2022
Vill efla bæði aðgengi og nýsköpun í evrópskum lyfjageira

Í kjölfar útgáfu mats POLITICO Pro á innleiðingu breytinga í lyfjalöggjöf Evrópusambandsins birti Nathalie Moll, framkvæmdastjóri EFPIA - samtaka frumlyfjaframleiðenda í Evrópu, nýverið grein í POLITICO, þar sem hún rýnir…
Óli Kr. Ármannsson20. september 2022
EFPIA setur fram tillögur um opinber innkaup á lyfjum í Evrópu

EFPIA, samtök frumlyfjaframleiðenda í Evrópu, hafa gefið út hvítbók með tillögum svo tryggja megi sem kostur er skilvirkni og sjálfbærni í opinberum innkaupum á lyfjum í löndum á evrópska efnahagssvæðinu.…
Óli Kr. Ármannsson25. febrúar 2022
Bitnar norsk samningsharka á íslenskum sjúklingum?

LMI, samtök lyfjafyrirtækja í Noregi, hafa birt á vef sínum grein þar sem fjallað er um áhrif þess að Noregur, eitt ríkasta land heims, krefst þess að fá keypt lyf…
Óli Kr. Ármannsson4. febrúar 2022












