Ákvörðun sem styður gott framboð lyfja
Um síðastliðin mánaðamót tók gildi ákvörðun Lyfjagreiðslunefndar um aukinn stuðning við veltulítil lyf. Ákvörðun nefndarinnar felur í sér heimild til hærri álagningar á veltulítil lyf, en viðmiðið, sem verið hefur…
Gísli Karlsson8. maí 2020