Samtök lyfjaframleiðenda í Evrópu, EFPIA, sendu nýverið frá sér ályktun þar sem fjallað var um viðbrögð lyfjageirans vegna dæma um lyfjaskort um heim allan. Bent er á að áhyggjur af…
Endurskoða þarf verðlagshömlur sem settar eru á lyf að því er fram kemur í nýrri umfjöllun Viðskiptablaðsins. Vitnað er til skýrslu Hagfræðistofnunar um lyfjamarkaðinn. Í skýrslunni er sagt koma fram…
„Hvaða stofnun ríkisins á að sinna núverandi hlutverki þjónustufyrirtækjanna? Er það Landspítalinn sem á að taka að sér starfsemi einkafyrirtækja eða á að endurreisa Lyfjaverzlun ríkisins, sem var lögð niður…
Aukning er í notkun og þróun líftæknilyfja líkt og nýverið kom fram í viðtali fréttastofu RÚV við Kolbein Guðmundsson, yfirlækni hjá Lyfjastofnun. Hér kunna að vera ónýtt tækifæri til vaxtar…
„Mörg mál og merkileg voru til umræðu á vel heppnuðum Læknadögum sem lauk nýverið,“ segir Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, sem venju samkvæmt tóku þátt í viðburðinum. „Góð lyf eru…
Frumtök, samtök frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, hafa hvatt lyfjagreiðslunefnd til að taka til skoðunar breytta framkvæmd við útgáfu verðskrár lyfja. Núverandi reglugerð gerir ráð fyrir því að lyfjagreiðslunefnd gefi mánaðarlega út…
Frumtök hafa hvatt lyfjagreiðslunefnd til að taka til skoðunar breytta framkvæmd við útgáfu verðskrár lyfja með tíðari birtingu. Núverandi reglugerð gerir ráð fyrir því að lyfjagreiðslunefnd gefi mánaðarlega út lyfjaverðsrá…
Kynningarfundur vegna sameiginlegs lyfjakaupaútboðs Noregs, Danmerkur og Íslands, fór fram í Kaupmannahöfn síðastliðinn föstudag. Ísland hefur ekki áður verið þátttakandi í sameiginlegu útboði af þessu tagi. Gert er ráð fyrir…
Meðal aðgerða sem ráðist verður í til að draga úr líkum á lyfjaskorti eru á endurbætur á tilkynningarformi vegna fyrirséðs skorts. Lyfjastofnun átti í vikunni fund með fulltrúum lyfjaframleiðenda og…
Íslensk þjónustufyrirtæki á heildsölumarkaði lyfja búa á margan hátt við erfið starfsskilyrði. Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon vann að beiðni Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. „Þegar við…
Framlög til lyfjamála aukast um 1.357 milljónir króna milli 2018 og 2019 samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi og verða ríflega 19 milljarðar króna. Með aukningunni virðist tekið tilliti til gengisþróunar og annarra…